Nokia 5800 XpressMusic - Sjónvarpsúttak

background image

Sjónvarpsúttak

Þú getur skoðað myndirnar þínar og myndskeiðin í samhæfu

sjónvarpi.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

.

Til að geta skoðað myndir og myndupptökur í samhæfu

sjónvarpi skaltu nota Nokia myndsnúru.
Áður en þú getur skoðað myndir og myndskeið í sjónvarpinu

þarftu e.t.v. að skilgreina sjónvarpskerfið (PAL eða NTSC) og

myndhlutfall sjónvarps (breiðtjaldssjónvarp eða venjulegt).
Veldu sjónvarpskerfi og myndhlutfall — Veldu

Sími

>

Aukabúnaður

>

Sjónvarp út

.

Ekki er hægt að nota sjónvarpið sem myndglugga

myndavélarinnar í TV-út stillingu.

Skoða myndir og spila myndskeið í sjónvarpi

1. Tengdu Nokia Video-út tengisnúruna við

myndbandsinnstunguna í samhæfu sjónvarpi.

2. Tengdu hinn enda Nokia Video-tengisnúrunnar við Nokia

AV-innstunguna á tækinu þínu.

3. Þú gætir þurft að velja snúrustillinguna.
4. Veldu

Valmynd

>

Gallerí

, og mynd eða myndskeið.

Myndirnar eru sýndar á

myndskjánum og

myndskeiðin eru spiluð í

RealPlayer.
Allt hljóðefni, þar með talin

símtöl í gangi, víðóma

hljómur myndskeiða,

takkatónar og hringitónar,

spilast í gegnum sjónvarpið.

Hægt er að nota hljóðnema

tækisins.
Myndin birtist í fullri skjástærð í sjónvarpinu. Ef mynd er

opnuð á smámyndaskjánum á meðan hún er skoðuð í

sjónvarpinu er ekki hægt að stækka hana.
Þegar þú veldur myndskeið er það spilað á skjá tækisins og á

sjónvarpsskjánum.
Hægt er að skoða kyrrmyndir sem skyggnusýningu í

sjónvarpinu. Allt innihald albúms eða merktar kyrrmyndir

birtast í fullri skjástærð í sjónvarpinu.
Gæði sjónvarpsmyndar geta verið misjöfn ef upplausnin í

tækjunum er mismunandi.
Þráðlaus útvarpsmerki, svo sem innhringingar, geta valdið

truflunum á sjónvarpsmyndinni.

Gallerí

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

53

background image

11. Myndavél

Tvær myndavélar eru í Nokia 5800 XpressMusic, myndavél

með hárri upplausn aftan á tækinu, og myndavél með minni

upplausn framan á því. Hægt er að nota báðar myndavélarnar

til að taka myndir og taka upp hreyfimyndir.
Þetta tæki styður 2048x1536 punktar myndupplausn.

Myndupplausnin í þessari handbók getur virst önnur.

Kveikt á myndavélinni

Ýttu á myndatökutakkann til að kveikja á myndavélinni.
Til að aukamyndavélin verði virk skaltu kveikja á

aðalmyndavélinni og velja

Valkostir

>

Nota

aukamyndavél

.

Myndataka

Stjórntæki og vísar á skjá til kyrrmyndatöku

Á myndglugganum má sjá eftirfarandi:

1 — Vísir fyrir tökustillingar

2 — Aðdráttarstika. Pikkaðu á skjáinn til að kveikja eða

slökkva á aðdráttarstikunni.
3 — Myndatökutákn. Veldu myndatöku.
4 — Flassstilling. Veldu að breyta stillingum.
5 — Myndatökustillingar. Veldu að breyta stillingum.
6 — Hleðsluvísir rafhlöðu
7 — Vísir sem sýnir myndupplausn
8 — Myndateljari (áætlaður fjöldi mynda sem hægt er að taka

miðað við þau myndgæði sem stillt er á og tiltækt minni)
9 — Minni í notkun. Hægt er að velja einhverja eftirfarandi

kosta eftir því hvernig tækið er stillt: minni símans ( ) eða

minniskort (

).

10 — Vísir fyrir GPS-merki

Myndatöku- og upptökustillingar

Ef þú vilt að skjámyndin fyrir myndatöku- og

upptökustillingar opnist áður en mynd eða hreyfimynd er

tekin skaltu velja

Valmynd

>

Forrit

>