Nokia 5800 XpressMusic - Auka minni til staðar

background image

Auka minni til staðar

Þarftu meira minni í tæki fyrir ný forrit og nýtt efni?
Sjá hve mikið pláss er laust fyrir ýmsar tegundir

gagna — Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Skráastjórn

.

Margar aðgerðir tækisins vista gögn og taka þannig upp

minni. Tækið gerir þér viðvart þegar lítið minni er eftir
Auka minni til staðar — Flytja gögn yfir á samhæft

minniskort (ef það er notað) eða yfir í samhæfa tölvu.

Hjálp

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

18

background image

Til að fjarlægja gögn sem þú notar ekki lengur skaltu nota

Skráastjórnun eða opna viðkomandi forrit. Hægt er að

fjarlægja eftirfarandi:
● Skilaboð í möppunum í Skilaboð og móttekin

tölvupóstskeyti úr pósthólfinu

● Vistaðar vefsíður
● Tengiliðaupplýsingar

● Minnispunktur í dagbók
● Forrit sem birtast í stjórnanda forrita og ekki er lengur þörf

fyrir

● Uppsetningarskrár (.sis eða .sisx) forrita sem þú hefur sett

upp. Flyttu uppsetningarskrárnar yfir í samhæfa tölvu.

● Myndir og myndskeið í galleríi. Afritaðu skrárnar yfir í

samhæfa tölvu.

3. Tækið þitt

Velkomin/n

Þegar kveikt er á tækinu í fyrsta skipti birtist opnunarkveðjan.
Ef þú vilt ræsa opnunarforritið seinna skaltu velja

Valmynd

>

Forrit

>

Velkomin/n

.

Veldu úr eftirfarandi:

Stillingahjálp

— Til að setja upp ýmsar stillingar í tækinu.

Símaflutn.

— Til að flytja efni, svo sem tengiliði og

dagbókarfærslur úr samhæfu Nokia-tæki.

Póstuppsetning

— Til að setja upp stillingar fyrir

tölvupóst.

Tengiliðir eða myndir afrituð frá

eldra tæki

Viltu afrita mikilvægar upplýsingar frá eldra samhæfu Nokia-

tæki og byrja að nota nýja tækið þitt fljótt? Notaðu forritið

Símaflutningur til að afrita á nýja tækið ókeypis, til dæmis

tengiliði, dagbókarfærslur og myndir.

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Velkomin/n

og

Gagnaflutningur

.

Ef gamla Nokia-tækið þitt er

ekki með forritið

Símaflutningur sendir nýja

tækið þitt það sem skilaboð.

Opnaðu skilaboðin í gamla

tækinu og fylgdu

leiðbeiningunum.
1. Veldu tækið sem þú vilt

tengjast við og paraðu

tækin. Virkja þarf

Bluetooth.

2. Sláðu inn lykilorð ef hitt

tækið krefst þess.

Lykilorðið, sem þú getur

valið sjálf/ur, þarf að slá inn í bæði tækin. Lykilorð er

fyrirfram skilgreint í sumum tækjum. Nánari upplýsingar

er að finna í notendahandbók tækisins.