Nokia 5800 XpressMusic - Allir samskiptaatburðir skoðaðir

background image

Allir samskiptaatburðir skoðaðir

Í almennu notkunarskránni geturðu skoðað upplýsingar um

samskiptaviðburði, t.d. símtöl, textaskilaboð, eða gögn og

þráðlausar staðarnetstengingar sem tækið þitt hefur skráð.
Veldu

Valmynd

>

Notk.skrá

.

Notkunarskrá opnuð — Almenna notkunarskráin opnuð

. Undiratburðir, líkt og skilaboð sem voru send í fleiri

en einum hluta eða pakkagagnatengingar, eru skráðir sem

einn samskiptaatburður. Tenging við pósthólfið þitt,

skilaboðastöð margmiðlunarskilaboða eða vefsíður eru

sýndar sem pakkagagnatengingar.
Skoða upplýsingar um tengingar pakkagagna — Fletta

upp á tengingar pakkagagna í útpósti um viðburð, vísað á

með

GPRS

, og velja

Valkostir

>

Skoða

.

Afritun númera úr notkunarskrá — Veldu

Valkostir

>

Velja númer

>

Afrita

. Þú getur t.d. límt símanúmer í

textaskeyti.
Leitað með afmörkunum í skránni — Veldu

Valkostir

>

Sía

og svo síu.

Tilgreina tímalengd notkunarskrár — Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Líftími skrár

. Ef þú velur

Engin notkunarskrá

er öllu innihaldi notkunarskrárinnar, teljara nýlegra símtala

og skilatilkynningum fyrir skilaboð eytt varanlega.

5. Textaritun

Hægt er að slá inn stafi, tölur og sértákn með ýmsu móti.

Takkaborð á skjánum gerir kleift að slá inn stafi með því að

smella á þá með fingrunum eða skjápennanum.

Rithandarkennsl gera kleift að skrifa stafi beint á skjáinn með

skjápennanum.
Hægt er að smella á einhvern innsláttarreit til að slá inn

bókstafi, tölustafi og sértákn.
Tækið getur lokið við að slá inn orð með innbyggðu

orðabókinni sem fylgir tungumálinu sem valið er. Tækið lærir

líka ný orð sem slegin eru inn.

Takkaborð á skjá

Þú getur notað takkaborðið á skjánum í landslagsstöðu.
Til að ræsa takkaborðið á skjánum velurðu

og

QWERTY

á öllum skjánum

.

Þegar takkaborðið er notað í landslagsstöðu og á öllum

skjánum geturðu valið takkana með fingrunum.
Sjá eftirfarandi mynd með lýsingu á hverjum takka og

aðgerðum hans.