
Talhólf
Með talhólfi (sérþjónusta) er hægt að hlusta á raddskilaboð
sem hafa borist.
Hringt í talhólf — Á heimaskjánum velurðu til að opna
númeravalið, og velur 1 og heldur inni.
Hringt úr tækinu
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
26

Símanúmeri talhólfsins breytt
1. Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Talhólf
, pósthólf og
Valkostir
>
Breyta númeri
.
2. Sláðu inn númerið (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og
veldu
Í lagi
.