Breyta útliti kortsins
Skoðaðu kortið á mismunandi hátt til að sjá á auðveldan hátt
hvar þú ert.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Núverandi staðsetn.
.
Veldu og svo úr eftirfarandi:
Kort
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
63
●
Kortaskjár
— Á venjulega kortaskjánum er auðvelt að
lesa upplýsingar líkt og staðar- eða vegaheiti eða.
●
Gervitunglamynd
— Notaðu gervitunglamyndir til að fá
nákvæmari upplýsingar.
●
Landslag
— Skoðaðu á fljótlegan hátt upplýsingar um
yfirborð og hæð, t.d. þegar þú ferðast utan vega.
●
Þrívídd
— Breyttu sjónarhorninu til að skoða eðlilegra
sjónarhorn.
●
Leiðarmerki
— Birtu stærri byggingar og áhugaverða
staði á kortinu.
●
Næturstill.
— Dekktu liti kortsins. Það er auðveldara að
sjá á kortið að nóttu til þegar þessi stilling er valin.