öryggisupplýsingar
Hægt er að fá rauntíma upplýsingar um umferð, akreinaskipti
og hraðatakmarkanir í sumum löndum og svæðum.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Akstur
.
Umferðarupplýsingar skoðaðar á korti — Meðan á
akstursleiðsögn stendur velurðu
Valkostir
>
Upferðaruppl.
. Upplýsingar eru táknaðar á kortinu með
þríhyrningum og strikum.
Umferðarupplýsingar uppfærðar — Veldu
Valkostir
>
Upferðaruppl.
>
Uppfæra umferðaruppl.
.
Þegar þú skipuleggur leið geturðu stillt tækið á að forðast
umferðartafir, líkt og umferðarteppur og vegavinnu.
Losnað við umferðartafir — Á aðalskjánum velurðu og
Leiðsögn
>
Velja aðra leið v. umferð.
.
Hugsanlega birtist staðsetning hraðamyndavéla á leið þinni,
ef sá valkostur hefur verið valinn. Í sumum lögsögum er
bannað að nota eða birta upplýsingar um staðsetningu
hraðamyndavéla. Nokia er ekki ábyrgt fyrir nákvæmni eða
afleiðingum af notkun upplýsinga um staðsetningu
hraðamyndavéla.