
Gengið á áfangastað
Þegar þú þarftu leiðsagnarupplýsingar um gönguleiðir gefur
kortið upp leiðir sem kunna að vera um torg,
almenningsgarða, göngugötur og jafnvel
verslanamiðstöðvar.
Veldu
Valmynd
>
Kort
.
Ganga á áfangastað — Veldu
Velja áfangastað
og
viðeigandi valkost.
Ganga í eigið heimahús — Veldu
Ganga heim
.
Þegar þú velur
Keyra heim
eða
Ganga heim
í fyrsta skipti er
beðið um að þú tilgreinir heimilisfangið þitt. Hægt er að
breyta heimilisfanginu síðar á eftirfarandi hátt:
1. Á aðalskjánum velurðu .
2. Veldu
Leiðsögn
>
Heimastaðsetning
>
Endurstilla
.
Kort
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
68

3. Veldu viðeigandi valkost.
Ábending: Til að ganga án þess að tilgreina
áfangastað velurðu
Kort
. Staðsetningin þín birtist á
miðju kortsins.