
Skoða og skipuleggja staði eða leiðir
Notaðu Uppáhalds til að nálgast fljótt staði og leiðir sem þú
hefur vistað.
Flokkaðu staði og leiðir inn í söfn, til dæmis þegar þú
skipuleggur ferð.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Uppáhalds
.
Skoða vistaðan stað á kortinu
1. Veldu
Staðir
.
2. Fara á stað.
3. Veldu
Sýna á korti
.
Veldu
Listi
til að fara aftur í lista yfir vistaða staði.
Safn búið til — Veldu
Búa til nýtt safn
og sláðu inn heiti
safns.
Bæta vistuðum stað inn í safn
1. Veldu
Staðir
og staðinn.
2. Veldu
Skipuleggja söfn
.
3. Veldu
Nýtt safn
eða safn sem er til.