Nokia 5800 XpressMusic - Staðsetning fundin

background image

Staðsetning fundin

Með kortum geturðu fundið tiltekna staði og fyrirtæki sem

þú leitar að.
Veldu

Valmynd

>

Kort

og

Finna staði

.

1. Sláðu inn leitarorð, líkt og heimilisfang eða póstnúmer.

Leitarreiturinn er hreinsaður með því að velja .

2. Veldu .
3. Veldu atriði af niðurstöðulistanum.

Staðsetningin birtist á kortinu. Til að skoða aðra

staðsetningu leitarlistans á kortinu velurðu einhverja af

örvunum til hliðar við upplýsingasvæðið ( ).

Farið til baka í niðurstöðulistann — Veldu

Listi

.

Leitað að tilteknum stað nálægt — Veldu

Leita í flokkum

og flokk, líkt og verslanir, gistingu eða samgöngur.
Ef ekkert finnst skaltu ganga úr skugga um að leitarorðið sé

rétt. Vandamál með nettengingu getur einnig haft áhrif á

niðurstöður þegar leitað er á netinu.
Til að spara gagnaflutningsfjöld er einnig hægt að fá

leitarniðurstöður án internettengingar ef kort

leitarsvæðisins er vistað í tækinu. Til að tryggja að nettenging

sé ekki virk skaltu fara á aðalvalmyndina og velja >

Internet

>

Tenging

>

Aftengt

.