
Sjálfvirk myndataka
Notaðu sjálfvirka myndatöku til að seinka myndatökunni
þannig að þú getir verið með á myndinni.
Veldu hversu mikill tími á að líða þangað til myndavélin
tekur ljósmyndina: — Veldu > og seinkunin sem á
að líða þarf til myndin er tekin.
Kveikja á sjálfvirkri myndatöku — Veldu
Ræsa
.
Skeiðklukkutáknið á skjánum blikkar og sá tími sem eftir er
birtist þegar teljarinn er virkur. Myndavélin tekur myndina
þegar tíminn er útrunninn.
Slökkva á sjálfvirkri myndatöku — Veldu > > .
Ábending: Til að hafa höndina stöðuga á meðan mynd
er tekin, prófaðu að velja seinkun á
2 sekúndur
.