Nokia 5800 XpressMusic -  Skrár úr Galleríinu sendar  

background image

Skrár úr Galleríinu sendar

Hægt er að senda skrár úr Gallerí til samnýtingarþjónustu á

netinu.
1. Veldu

Valmynd

>

Gallerí

og skrárnar sem þú vilt senda.

2. Veldu

Valkostir

>

Senda

>

Birta

og veldu viðeigandi

áskrift.

3. Breyttu sendingunni ef þörf krefur.
4. Veldu

Valkostir

>

Senda

.

16. Nokia Kvikmyndabanki

Með Kvikmyndabankanum (sérþjónusta) er hægt að hlaða

niður og straumspila myndskeið frá samhæfum

kvikmyndaveitum á netinu með því að nota

pakkagagnatengingu eða þráðlausa staðarnetstengingu.

Einnig er hægt að flytja myndskeið úr samhæfri tölvu í tækið

og skoða þau í Kvikmyndabankanum
Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi

þjónustuveitunnar að nota aðgangsstaði fyrir pakkagögn til