Margmiðlunarskilaboð
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru
opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða
skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Sæki margmiðlunarskilaboð — Veldu
Valkostir
>
Sækja
. Tenging pakkagagna er opin til að taka við
skilaboðum í tækinu þínu. Þú getur fengið tilkynningu um að
margmiðlunarboð bíði þín í margmiðlunarboðamiðstöðinni.
Skilaboð
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
41
Þegar margmiðlunarboð eru opnuð ( ) sjást mynd og texti.
gefur til kynna að skilaboðin innihaldi hljóð. gefur til
kynna að þau innihaldi myndskeið.
Spila hljóð eða myndskeið — Velja vísi.
Skoða miðlunarhlutina sem eru innifaldir í
margmiðlunarskilaboðunum — Velja
Valkostir
>
Hlutir
.
Ef skilaboðin innihalda margmiðlunarkynningu, birtist.
Spila kynningu — Velja vísi.