
Tölvupósti eytt
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og pósthólf.
Eyða efni tölvupósts af tækinu eingöngu — Veldu
Valkostir
>
Eyða
>
Síma eingöngu
. Tölvupóstinum hefur
ekki verið eytt úr pósthólfinu.
Tækið birtir tölvupóstfyrirsagnirnar í ytra pósthólfinu. Það
merkir að þótt efni tölvupósts sé eytt er fyrirsögnin áfram í
tækinu. Viljir þú líka eyða fyrirsögninni verður þú að vera
tengdur við miðlarann þegar skilaboðunum er eytt úr tækinu
og ytra pósthólfinu. Ef engin tenging er við miðlarann er
fyrirsögninni eytt þegar þú kemur á tengingu úr tækinu við
ytra pósthólfið á ný til að uppfæra stöðuna.
Eyða tölvupósti úr tækinu og ytra pósthólfinu — Veldu
Valkostir
>
Eyða
>
Síma og miðlara
.
Hætta við að eyða tölvupósti sem hefur verið merktur
eyða af tækinu og netþjóninum — Veldu
Valkostir
>
Afturkalla
.
Skilaboð
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
43