Nokia 5800 XpressMusic - Ritun og sending skilaboða

background image

Ritun og sending skilaboða

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

.

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru

opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða

skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Til að geta búið til margmiðlunarskilaboð eða skrifað

tölvupóst verða réttar tengistillingar að vera fyrir hendi.
Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS-skilaboða.

Ef myndin sem bætt er inn fer yfir þessi mörk gæti tækið

minnkað hana þannig að hægt sé að senda hana með MMS.
Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti og birt

margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða getur verið breytilegt

eftir móttökutækinu.
Athugaðu stærðartakmörk tölvupóstskeyta hjá

þjónustuveitunni. Ef þú reynir að senda tölvupóst sem er yfir

mörkum tölvupóstmiðlarans eru skilaboðin áfram í

möppunni Úthólf og tækið reynir reglulega að senda þau.

Gagnatenging er nauðsynleg til að hægt sé að senda

tölvupóst og þjónustuveitan kann að innheimta gjald fyrir

endurteknar tilraunir til að senda tölvupóst. Hægt er að eyða

slíkum skilaboðum í möppunni Úthólf eða færa þau yfir í

möppuna Drög.
Það þarf netþjónustu til að geta sent skilaboð.

Skilaboð

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

40

background image

Senda texta- eða margmiðlunarskilaboð — Veldu

skilaboð

.

Senda hljóð- eða póstskilaboð — Veldu

Valkostir

>

Búa

til skilaboð

og viðeigandi valmöguleika.

Velja viðtakendur eða hópa af tengiliðalistanum

Veldu á tækjastikunni.
Sláðu inn númer eða netfang handvirkt — Veldu

Til

efnisreitinn.
Sláðu inn titil tölvupósts- eða

margmiðlunarskilaboða — Sláðu hann inn í reitinn Efni. Ef

reiturinn Efni sést ekki velurðu

Valkostir

>

Skilaboðahausar

til að breyta reitunum sem sjást.

Skrifaðu skilaboðin — Veldu skilaboðareitinn.
Bættu hlut við skilaboð eða póst — Veldu og viðeigandi

tegund af efni. Tegund skilaboða kann að breytast í

margmiðlunarskilaboð eftir því hvert efnið er.
Senda skilaboðin eða póstinn — Veldu

, eða ýttu á

hringitakkann.
Tækið styður textaskilaboð sem fara yfir takmörkin fyrir ein

skilaboð. Lengri skilaboð eru send sem tvö eða fleiri skilaboð.

Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í samræmi við það.

Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða valkosti sumra

tungumála taka meira pláss og takmarka þann stafafjölda

sem hægt er að senda í einum skilaboðum.