Nokia 5800 XpressMusic - Unnið með pósthólf

background image

Unnið með pósthólf
Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

og

Valkostir

>

Stillingar

>

Tölvupóstur

.

Veldu pósthólfið sem þú vilt nota til að senda og fá

sendan tölvupóst — Veldu

Pósthólf í notkun

og pósthólf.

Fjarlægja pósthólf og skilaboðin í því úr tækinu þínu

Veldu

Pósthólf

, flettu að þjónustu og veldu

Valkostir

>

Eyða

.

Nýtt pósthólf búið til — Veldu

Pósthólf

>

Valkostir

>

Nýtt pósthólf

. Heitið sem þú gefur nýja pósthólfinu kemur í

stað pósthólfsins á aðalvalmynd skilaboða. Hægt er að vera

með allt að sex pósthólf.
Breyta tengistillingum, notendastillingum, stillingum

fyrir niðurhal og sjálfvirkum stillingum fyrir niðurhal

Veldu

Pósthólf

og pósthólf.

Skilaboð

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

46

background image

8. Stillingar tækisins sérsniðnar

Hægt er að sérsníða tækið með því að breyta heimaskjá,

tónum og þemum.

Útliti tækisins breytt

Hægt er að nota þemu til að breyta skjámyndinni, svo sem

bakgrunnsmynd og útliti aðalvalmyndar.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Eigin stillingar

>

Þemu

.

Þema forskoðað — Veldu

Almennt

, flettu að þema og

bíddu í nokkrar sekúndur.
Virkja þema — Veldu

Valkostir

>

Velja

.

Breyta uppsetningu aðalvalmyndar — Veldu

Valmynd

.

Breyta útliti heimaskjás — Veldu

Heimaskjásþema

.

Stilla mynd eða skyggnusýningu sem bakgrunn á

heimaskjá — Veldu

Veggfóður

>

Mynd

eða

Skyggnusýning

.

Breyta myndinni sem birtist á heimaskjánum þegar

innhringing berst — Veldu

Myndhringing

.

Snið

Hægt er að nota snið til að velja og breyta hringitónum,

skilaboðatónum og öðrum tónum fyrir ýmis atriði, umhverfi

eða viðmælendahópa. Virka sniðið birtist á heimaskjánum.

Ef almenna sniðið er í notkun sést aðeins dagsetningin.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Eigin stillingar

>

Snið

.

9. Tónlistarmappa

Tónlistarspilari

Tónlistaspilarinn styður skráarsnið eins og AAC, AAC+, eAAC+,

MP3 og WMA. Tónlistarspilarinn styður þó ekki öll skrársnið

eða öll afbrigði skráarsniða.
Einnig er hægt að nota tónlistarspilarann til að hlusta á

netvarp. Netvarp er aðferð við að flytja hljóð- eða myndefni

á internetinu með RSS eða Atom-tækni í farsíma og tölvur.

Lag eða netvarpsatriði spilað

Til að opna Tónlistaspilarann velurðu

Valmynd

>

Tónlist

>

Tónlistarsp.

.

Þú gætir þurft að uppfæra tónlistar- og netvarpssöfn eftir að

hafa uppfært laga- eða netvarpsval í tækinu. Til að setja alla

tiltæka hluti í safnið velurðu

Valkostir

>

Uppfæra safn

.

Til að spila lag eða netvarpsatriði: