
Raddskipanir
.
Til að breyta raddskipunum velurðu
Valkostir
>
Breyta
skipun
.
Hægt er að hlusta á tilbúin raddmerki með því að velja
Valkostir
>
Spila raddskipun
.
Til að fjarlægja raddskipun sem sett var inn handvirkt velurðu
Valkostir
>
Fjarlægja raddskipun
.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
●
Hljóðgervill
— Til að kveikja og slökkva á hljóðgervlinum
sem spilar raddmerki og -skipanir á tungumáli tækisins.
●
Hljóðstyrkur afspilunar
— Til að stilla hljóðstyrk
raddskipana.
●
Samsvörun
— Til að stilla hve auðveldlega hljóðgervillinn
ber kennsl á rödd. Ef stillt er á of mikið næmi er ekki víst
að hann fari eftir skipunum vegna umhverfishljóða.
●
Sannvottun skipana
— Til að velja hvort raddskipun er
samþykkt handvirkt, með rödd eða sjálfvirkt.
●
Núllstilla raddaðlögun
— Til að núllstilla raddaðlögun,
t.d. þegar skipt er um aðalnotanda tækisins.