
Tilkynningarljós
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Viðburðaljós
.
Kveikt og slökkt er á biðstöðuljósinu með því að velja
Ljósaskipti í bið
. Þegar kveikt er á biðstöðuljósinu kviknar
reglulega á ljósi valmyndartakkans.
Kveikt og slökkt er á tilkynningaljósinu með því að velja
Viðburðaljós
. Þegar kveikt er á tilkynningaljósinu lýsist
valmyndartakkinn upp skv. þínu vali, t.d til að gefa til kynna
að símhringingum hafi ekki verið svarað eða að komin séu
skilaboð.