Ytri símalæsing
Þú getur fjarlæst tækinu þínu með því að nota forskilgreind
skilaboð. Þú getur líka fjarlæst minniskotinu.
Heimila fjarlæsingu
1. Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Símastjórnun
>
Öryggi
>
Sími og SIM-kort
>
Ytri símalæsing
>
Kveikt
.
2. Sláðu inn skilaboðin (5 til -20 stafi), staðfestu þau og sláðu
inn læsingarnúmerið.
Fjarlæstu tækinu þínu — Skrifaðu forskráð skilaboð og
sendu þau í tækið þitt. Til að opna tækið á ný þarftu
læsingarnúmerið.
4. Hringt úr tækinu
Snertiskjár og símtöl
Tækið er með nálægðarnema. Til að auka endingu
rafhlöðunnar og til að koma í veg fyrir að eitthvað sé valið
óvart er snertiskjárinn óvirkur á meðan símtal er í gangi,
þegar tækinu er haldið upp að eyranu.
Ekki þekja fjarlægðarnemann, t.d. með
plasthlíf eða límbandi.
Hringt í talhólf
1. Á heimaskjánum velurðu til að opna númeravalið og
slærð inn svæðis- og símanúmerið.Tölu er eytt með því
að velja C..
Ýttu tvisvar sinnum á * til að fá fram + merkið ef þú vilt
hringja til útlanda (kemur í stað alþjóðlega
svæðisnúmersins) og sláðu inn landsnúmerið,
svæðisnúmerið (án 0, ef með þarf) og svo símanúmerið.
2. Ýttu á hringitakkann til að hringja í númerið.