
Takkar og hlutar
1 — Micro-USB-tengi
2 — Nokia AV-tengi (3,5 mm) fyrir samhæf höfuðtól,
heyrnartól og TV-út-tengi
3 — Tengi fyrir hleðslutæki
4 — Rofi
5 — Hlust
6 — Ljósnemi
7 — Nálægðarnemi
8 — Snertiskjár
9 — Aukamyndavél
10 — Hljóðstyrks/aðdráttartakki
11 — Miðlunartakki
12 — Skjá- og takkalás
13 — Myndatökutakki
14 — Hætta-takki
15 — Valmyndartakki
16 — Hringitakki
17 — Skjápenni
18 — Myndavélarlinsa
19 — Flass
20 — Hátalarar
21 — Hlíf yfir SIM-kortsrauf
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
10

22 — Hlíf yfir minniskortsrauf
23 — Úlnliðsbandsfesting
24 — Hljóðnemi
Tækið kann að hitna við líkt og myndsímtöl og
háhraðagagnatengingar notkun í lengri tíma. Það er í flestum
tilvikum eðlilegt. Ef þú telur tækið ekki vinna rétt skaltu fara
með það til næsta viðurkennda þjónustuaðila.
Ekki þekja svæðið ofan við
snertiskjáinn, t.d. með plasthlíf eða
borða.