
Slökkva á hátalara
— Til að
kveikja eða slökkva á hátalaranum.
●
Aðrar tíðnir
— Til að velja hvort útvarpið á að leita
sjálfvirkt að betri RDS-tíðni fyrir stöðina ef styrkur er lítill.
●
Spila í bakgrunni
— Til að fara aftur á heimaskjáinn og
hafa kveikt á útvarpinu í bakgrunninum.