Nokia 5800 XpressMusic - Netvarpsstillingar

background image

Netvarpsstillingar

Veldu

Valmynd

>

Tónlist

>

Podcasting

.

Veldu tengi- og niðurhalsstillingar áður en þú notar

Podcasting.

Tengistillingar

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Tenging

og svo úr

eftirfarandi:

Sjálfgef. aðgangsstaður

— Velja aðgangsstaðinn sem er

notaður til að tengjast við internetið.

Slóð leitarþjónustu

— Tilgreina veffang leitarþjónustu

netvarpsins, til að nota við leit fyrir netvarpið.

Stillingar fyrir niðurhal

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Niðurhal

og svo úr

eftirfarandi:

Vista á

— Veldu hvar netvörpin eru vistuð.

Uppfærslutími

— Tilgreindu hversu oft netvörp eru

uppfærð.

Næsti uppfærslutími

— Til að tilgreina tíma fyrir næstu

sjálfvirku uppfærslu.
Sjálfvirkar uppfærslur eiga sér bara stað ef ákveðinn

sjálfgefinn aðgangsstaður er valinn og Podcasting er í

gangi.

Takmörk niðurhals (%)

— Til að tilgreina hlutfall minnis

sem er ætlað fyrir niðurhal á netvörpum.

Ef efni fer yfir takmörk

— Tilgreindu hvað gera skal ef

farið er fram úr takmörkunum á niðurhali.

Það að stilla forritið á að sækja podcast sjálfkrafa getur falið

í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu.

Tónlistarmappa

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

50

background image

Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá frekari

upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Velja frumstillingar — Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Valkostir

>

Upprunalegar stillingar

.