Nokia 5800 XpressMusic - Lag eða netvarpsatriði spilað

background image

Lag eða netvarpsatriði spilað

Til að opna Tónlistaspilarann velurðu

Valmynd

>

Tónlist

>

Tónlistarsp.

.

Þú gætir þurft að uppfæra tónlistar- og netvarpssöfn eftir að

hafa uppfært laga- eða netvarpsval í tækinu. Til að setja alla

tiltæka hluti í safnið velurðu

Valkostir

>

Uppfæra safn

.

Til að spila lag eða netvarpsatriði:

Stillingar tækisins sérsniðnar

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

47

background image

1. Veldu flokka til að leita að laginu eða netvarpsatriðinu

sem þú vilt hlusta á.

2. Til að spila efni velurðu það af listanum.
Til að gera hlé á spilun skaltu smella á og til að hefja spilun

á ný skaltu smella á .
Spólað er hratt fram og til baka með því að smella á

eða

og halda inni.

Til að fara yfir í næsta atriði skaltu

smella á

. Til að spila aftur

upphaf atriðisins skaltu smella á

. Til að hoppa yfir í fyrra atriðið

skaltu smella aftur á

innan 2

sekúndna eftir að spilun lags eða

netvarpsþáttar hefst.
Til að kveikja eða slökkva á

handahófskenndri spilun ( )

skaltu velja

Valkostir

>

Spilun af

handahófi

.

Til að endurtaka lag í spilun ( ),

öll lögin ( ), eða slökkva á

endurtekningu skaltu velja

Valkostir

>

Endurtaka

.

Við spilun á netvarpsatriðum er sjálfkrafa slökkt á stokkun og

endurtekningu.
Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.

Til að breyta hljómi lagsins skaltu velja

Valkostir

>

Tónjafnari

.

Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða auka

bassann skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

.

Til að fara aftur á heimaskjáinn og láta spilarann vera í gangi

í bakgrunninum skaltu ýta á hætta-takkann.
Til að loka spilaranum skaltu velja

Valkostir

>

Hætta

.