Hringitónar, myndir og texti fyrir
tengiliði
Hægt er að tilgreina hringitón fyrir tengilið eða hóp, og mynd
og texta fyrir tengilið. Þegar tengiliðurinn hringir í þig spilar
tækið tiltekna hringitóninn og birtir textann eða myndina (ef
tækið ber kennsl á símanúmerið sem er sent með
hringingunni).
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Bæta við fleiri reitum fyrir upplýsingar um tengilið —
Veldu tengiliðinn og
Valkostir
>
Breyta
>
Valkostir
>
Bæta við upplýsingum
.
Veldu hringitón fyrir tengilið eða tengiliðahóp — Veldu
tengilið eða tengiliðahóp og
Valkostir
>
Hringitónn
, og
veldu hringitónx.
Fjarlægðu hringitóninn frá tengilið — Veldu
Sjálfgefinn
tónn
af listanum yfir hringitóna.
Mynd sett inn á tengiliðaspjald — Veldu tengilið sem er
vistaður í minni tækisins og
Valkostir
>
Breyta
>
Bæta við
mynd
, og veldu mynd afGallerí.
Veldu hringitexta fyrir tengilið — Veldu tengiliðinn og
Valkostir
>
Breyta
>
Bæta við texta hringitóns
. Sláðu
inn textann og veldu .
Skoðaðu, breyttu eða fjarlægðu mynd tengiliðar
1. Veldu tengilið og
Valkostir
>
Breyta
.
2. Flettu að
Mynd
, veldu
Valkostir
og svo valkost.