SIM-tengiliðir
Fjöldi tengiliða sem hægt er að vista á SIM-korti er
takmarkaður.
Birta tengiliði sem vistaðir eru á SIM-kortinu á
tengliðalistanum — Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tengiliðir sem birtast
>
SIM-minni
.
Ekki er víst að númerin sem eru vistuð á tengiliðalistanum
séu sjálfkrafa vistuð á SIM-kortinu.
Afrita tengiliði á SIM-kortið — Flettu að tengilið og veldu
Valkostir
>
Afrita
>
SIM-minni
.
Veldu sjálfgefið minni sem á að vista nýja tengiliði í —
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Sjálfgefið minni
vistunar
>
Minni símans
eða
SIM-minni
.
Tengiliðir sem eru vistaðir í minni tækisins geta innihaldið
fleiri en eitt símanúmer auk myndar.