Nokia 5800 XpressMusic - Aðgangsstaðahópar búnir til

background image

Aðgangsstaðahópar búnir til

Til að velja ekki einungis einn aðgangsstað í hvert sinn sem

tækið tengist netinu er hægt að búa til hóp sem inniheldur

ýmsa aðgangsstaði til að tengjast netinu og tilgreina í hvaða

röð á að nota aðgangsstaðina. Til dæmis er hægt að bæta

aðgangsstöðum fyrir þráðlaust staðarnet og pakkagögn við

aðgangsstaðahópinn og nota hópinn til að vafra á netinu. Ef

þráðlaust staðarnet er látið hafa forgang tengist tækið netinu

um þráðlausa staðarnetið, ef það er tiltækt, en um

pakkagagnatengingu að öðrum kosti.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Nettengileiðir

.

Búa til nýjan aðgangsstaðahóp — Veldu

Valkostir

>

Sýsla

>

Ný nettengileið

.

Bæta aðgangsstöðum við aðgangsstaðahóp — Veldu

hópinn og

Valkostir

>

Nýr aðgangsstaður

.

Afrita aðgangsstað frá öðrum hópi — Veldu hópinn, farðu

að aðgangsstaðnum og veldu

Valkostir

>

Skipuleggja

>

Afrita á annan stað

.

Breyta forgangi aðgangsstaðar innan hóps — Veldu

Valkostir

>

Skipuleggja

>

Breyta forgangi

.

Tengimöguleikar

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

73