Samstilling
Með samstillingarforritinu er hægt að samstilla
athugasemdir, skilaboð, bókmerki og tengiliði við samhæf
forrit á samhæfri tölvu eða á internetinu.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Gagnaflutningur
>
Samstilling
.
Þú getur fengið samstillingarnar í sérstökum skilaboðum frá
þjónustuveitunni.
Samstillingarsnið inniheldur nauðsynlegar stillingar til að
samstilla upplýsingar. Þegar forritið er opnað birtist
sjálfgefna eða áður notaða samstillingarsniðið.
Búa til nýtt samstillingarsnið — Veldu
Valkostir
>
Nýtt
samstillingarsnið
.
Velja möguleika sem innifaldir eru í
samstillingarsniðinu — Veldu samstillingaratriði til að
setja inn í sniðið eða til sleppa því.
Vinna með samstillingarsnið — Veldu
Valkostir
og svo
viðeigandi valkost.
Samstilling gagna — Veldu
Valkostir
>
Samstilla
.
Tengimöguleikar
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
75