Nokia 5800 XpressMusic - Stillingar pakka­gagna

background image

Stillingar pakkagagna

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Stjórnandastill.

>

Pakkagögn

.

Pakkagagnastillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði sem

nota pakkagagnatengingar.
Veldu úr eftirfarandi:

Pakkagagnatenging

— Ef þú velur

Ef samband næst

og

tækið er tengt símkerfi sem styður pakkagögn skráir það

sig á pakkagagnasímkerfið. Fljótlegra er að koma á virkri

pakkagagnatengingu (t.d. til að senda og sækja tölvupóst)

heldur en láta tækið koma á pakkagagnatengingu þegar

þörf krefur. Ef ekkert pakkagagnasamband er til staðar

reynir tækið reglulega að koma á pakkagagnatengingu. Ef

þú velur

Ef með þarf

notar tækið aðeins

pakkagagnatengingu ef þú ræsir forrit eða aðgerð sem

þarfnast slíkrar tengingar.

Aðgangsstaður

— Heiti aðgangsstaðarins er

nauðsynlegt til að nota tækið sem pakkagagnamótald

fyrir tölvu.

Háhraða pakkagögn

— Kveikir eða slekkur á HSDPA-

þjónustu (sérþjónusta) í UMTS-símkerfum.

15. Samnýting á internetinu

Um Samnýtingu á netinu

Veldu

Valmynd

>

Internet

>

Samn. á neti

.

Með Samnýtingu á netinu (sérþjónusta) er hægt að senda

myndir, myndskeið og hljóðinnskot frá tækinu til samhæfrar

samnýtingarþjónustu á netinu, svo sem albúm og blogg.

Einnig er hægt að skoða og senda athugasemdir til póstlista

þjónustunnar og hlaða niður efni í samhæfa Nokia-tækið.
Studdar efnisgerðir og framboð á þjónustunni Samnýting á

netinu geta verið mismunandi.

Áskrift að þjónustu

Veldu

Valmynd

>

Internet

>

Samn. á neti

.

Hægt er að gerast áskrifandi að samnýtingarþjónustu á

netinu með því að fara á heimasíðu þjónustuveitunnar og

kanna hvort Nokia-tækið þitt samhæfist þjónustunni. Þar eru

leiðbeiningar um hvernig hægt er að gerast áskrifandi. Þú

færð notandanafn og lykilorð til að geta sett áskriftina upp í

tækinu.
1. Til að gera þjónustu virka opnarðu samnýtingarforritið í

tækinu, velur þjónustu og

Valkostir

>

Virkja

.

2. Gefðu tækinu tíma til að koma á nettengingu. Ef beðið er

um internetaðgangsstað velurðu hann af listanum.

3. Skráðu þig í áskriftina eins og kveðið er á um á heimasíðu

þjónustuveitunnar.

Þjónustuveitan eða viðkomandi þriðji aðili gefa upplýsingar

um hvort þjónusta þriðja aðila sé tiltæk og hvað sú þjónusta

og gagnaflutningur kosta.