
Stillingar fyrir snertiinnslátt
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Snertiskjár
.
Til að setja inn stillingar fyrir innslátt á snertiskjá velurðu úr
eftirfarandi:
●
Handskriftaræfing
— Til að opna forritið fyrir
handskriftaræfingu. Það þjálfar tækið í að bera kennsl á
rithönd þína. Þessi valkostur er ekki tiltækur á öllum
tungumálum.
●
Tungumál texta
— Til að skilgreina á hvaða
handskrifuðu sérstafi eru borin kennsl og hvernig
takkaborðið á skjánum er skipulagt.
●
Skrifhraði
— Til að stilla hve hratt skuli borin kennsl á
rithönd.
●
Leiðbeiningarlína
— Sýna eða fela leiðbeiningarlínuna
á ritunarsvæðinu. Með leiðbeiningarlínunni er auðveldara
að skrifa beint og hún auðveldar einnig tækinu að bera
kennsl á skriftina. Hugsanlegt er að þessi eiginleiki sé ekki
tiltækur fyrir öll tungumál.
●
Breidd penna
— Breyta þykkt textans.
●
Leturlitur
— Breyta lit textans.
Textaritun
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
36

6. Tengiliðir (símaskrá)
Hægt er að vista og uppfæra upplýsingar um tengiliði, svo
sem símanúmer, heimilisföng eða netföng þeirra. Hægt er að
tengja sérsniðinn hringitón eða smámynd við tengilið. Einnig
er hægt að búa til tengiliðahópa og senda textaskilaboð eða
tölvupóst til margra viðtakenda samtímis.
Til að opna tengiliðalistann á heimaskjánum velurðu .
Nöfn og númer vistuð og þeim breytt
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Bæta við nýjum tengilið á tengiliðalistann
1. Veldu .
2. Veldu reit til að slá inn upplýsingar. Til að loka
innslættinum velurðu . Fylltu út viðeigandi reiti og
veldu
Lokið
.
Tengiliðum breytt — Veldu tengilið og
Valkostir
>
Breyta
.
Tækjastika fyrir tengiliði
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Hringt í tengilið — Flettu að tengilið og veldu .
Sendu skilaboð til tengiliðar — Flettu að tengilið og veldu
.
Búa til nýjan tengilið — Veldu .
Stjórna nöfnum og númerum
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Eyða tengiliðum — Veldu tengilið og
Valkostir
>
Eyða
. Til
að eyða nokkrum tengiliðum í einu velurðu
Valkostir
>
Merkja/afmerkja
til að merkja tiltekna tengiliði og til að
eyða þeim velurðu
Valkostir
>
Eyða
.
Afrita tengiliði — Veldu tengilið,
Valkostir
>
Afrita
,og svo
viðeigandi staðsetningu.
Bæta tengiliðum við uppáhalds — Bankaðu á og settu í
bið hvern tengilið fyrir sig og veldu
Bæta við uppáhalds
.
Hlustaðu á raddmerkið sem tengt er við tengiliðinn —
Veldu tengiliðinn og
Valkostir
>
Um raddmerki
>
Valkostir
>
Spila raddmerki
.
Áður en raddmerki eru notuð skal hafa eftirfarandi í huga:
● Raddmerki eru ekki háð tungumáli. Þau eru háð rödd þess
sem talar.
● Nafnið þarf að bera fram nákvæmlega eins og það var
hljóðritað.
● Raddmerki eru næm fyrir umhverfishljóðum. Þau skal
hljóðrita og nota í hljóðlátu umhverfi.
● Ekki er hægt að nota mjög stutt nöfn. Nota skal löng nöfn
og forðast áþekk nöfn fyrir mismunandi númer.